DTV Er leiðandi fyrirtæki þegar kemur að snjóflóðavörnum og uppsetningu stoðvirkja.
Fyrirtækið var stofnað árið 2015 af Donatas, Tómasi og Vitasi, og hefur 12 starfsmenn auk þeirra sjálfra í fastri vinnu.
Starfsmenn DTV hafa reynslu í uppsetningu stoðvirkja frá 2009 á Íslandi, Svíþjóð og Noregi.
Okkar markmið
- Sýna fagmennsku og traust vinnubrögð.
- Veita góða þjónustu á sanngjörnu verði og af bestu gæðum.
- Vinna samkvæmt óskum viðskiptavinarins.
- Gefast aldrei upp og leysa öll þau vandamál sem upp kunna að koma.
- Vera sjálfbærir í sínum rekstri.
- Sýna ráðdeild í rekstri.
- Sóa ekki fjármagni, efni eða verðmætum.
