Öll verkefni
Snjóflóðavarnir
Almenn byggingarvinna
-
Byggingarvinna - Mosfellsbær
-
Snjóflóðavarnir - Siglufjörður
-
Snjóflóðavarnir - Patreksfjörður
-
Snjóflóðavarnir - Neskaupsstaður
Þeir Tomas Bugys kt. 240477-2979 og Vitautas Rubezius kt. 101274-2179 Starfsmenn DTV Verk ehf. kt. 690216-1240 hafa frá því á árinu 2009 starfað við uppsetningu snjóflóðavarnarvirkja svokallaðra upptakastoðvirkja á Íslandi. Fyrst í Neskaupstað sem starfsmenn Köfunarþjónustunnar og síðan á Siglufirði 2013 sem starfsmenn ÍAV. Frá Árinu 2016 hafa þeir sem starfsmenn DTV Verk ehf. unnið sem undirverktakar Köfunarþjónustunnar við uppsetningu stoðvirkja á Siglufirði. Þeir hafa unnið sem verkstjórnendur við uppsetninguna og unnið samviskusamlega og mjög skipulega að verkinu. Á þessu tímabili hafa þeir öðlast mikla reynslu við uppsetningu upptakastoðvirkja. Undirritaður hef annast umsjón og eftirlit með verkum þeirra frá því þeir hófu vinnu við uppsetningu stoðvirkja á Siglufirði vorið 2013. Ég get með góðri samvisku vottað að þeir hafa skilað mjög góðu verki. Öll samskipti við þá hafa verið mjög farsæl.Sigurður Hlöðversson. Verkefnastjóri FSR